Flýtilyklar
Fréttir
Meiraprófsnámskeiđ í október
06.08.2018
Námskeiđ til aukinna ökuréttinda, sem í daglegu tali er oftast kallađ meiraprófsnámskeiđ, hefst hjá AKTU ökuskóla ţann 5. október nćstkomandi. Kennt er öll virk kvöld nema á mánudögum auk ţess sem kennt er um helgar. Námskeiđinu lýkur ţann 1. nóvember.
Lesa meira
Endurmenntunarnámskeiđ hefjast í lok ágúst
06.08.2018
Endurmenntunarnámskeiđ atvinnubílstjóara hefjast ađ nýju í lok ágúst. Innan skamms mun birtast hér á síđunni og í auglýsingum nánari tímaseting en um er ađ rćđa námskeiđ sem atvinnubílstjórar ţurfa ađ hafa lokiđ nú í haust til ađ halda sínum atvinnuréttindum.
Lesa meira