• Aktu mini Ai 3

Endurmenntunarnámskeiđ í nóvember

Atvinnubílstjórar ţurfa nú viđ endurnýjun atvinnutréttinda sinna á fimm ára fresti ađ hafa lokiđ fimm endurmenntunarnámskeiđum. AKTU ökuskóli efnir reglulega til ţessara námskeiđa og verđur nćsta námskeiđalota í nóvember nćstkomandi. Hvert námskeiđ tekur einn dag í kennslu, ţ.e. kl. 9-16 en kennt verđur í húsnćđi skólans viđ Sunnuhlíđ á Akureyri. Hvert námskeiđ kostar 15.000 kr.
Ţrjú námskeiđanna er atvinnubifreiđastjórum skylt ađ sćkja, ţ.e. námskeiđ um vistakstur og öryggi í akstri, námskeiđ um umferđaröryggi og loks námskeiđ um lög og reglur. Ţví til viđbótar kennir skólinn ţrjú valnámskeiđ og ţurfa atvinnubifreiđastjórar ađ ljúka tveimur ţeirra, auk skyldunámskeiđanna til ađ uppfylla ţćr ţau skilyrđi sem sett eru fyrir endurnýjun atvinnuréttindanna.

Endurmenntunarnámskeiđin í nóvember verđa sem hér segir:
Vistakstur - öryggi í akstri - föstudaginn 8. nóv.
Umferđaröryggi - bíltćkni - laugardaginn 9. nóv.
Farţegaflutningar - föstudaginn 15. nóv.
Lög og reglur - laugardaginn 16. nóv.
Vöruflutningar - föstudaginn 22. nóv.
Skyndihjálp - laugardaginn 23. nóv.


Svćđi

AKTU ökuskóli - Ökuskóli allra landsmanna • s. 892-1390 • aktu@aktu.is