• Aktu mini Ai 1

Meirapróf

Meirapróf er samheiti yfir nám til aukinna ökuréttinda. Allir sem sćkja nám til aukinna ökuréttinda ţurfa ađ sitja bóklegt grunnnám sem er 52 kennslustundir. Sem skiptist í 12 kennslustundir í Umferđarfrćđi, 12 kennslustundir í Umferđarsálfrćđi, 12 kennslustundir í bíltćkni og 16 kennslustundir í skyndihjálp.

Ţar á eftir bćtast svo viđ mismunandi bóklegar námsgreinar eftir ţví hvađ ökuréttindaflokka hver og einn hyggst afla sér.  Ţćr greinar eru Stór ökutćki/Bíltćkni 2, Ferđa og farţegarfrćđi og Eftirvagnar. 

Einnig ţarf ađ taka ökutíma á vörubíl, hópbifreiđ (rútu) og leigubíl í samrćmi viđ hvern ökuréttindaflokk.

Leigubílaréttindi fylgja hópbifreiđaréttindum.

 

Námsskrá Samgöngustofu

 
 

Aukin ökuréttindi

 • Ef nemi er nú ţegar međ aukin ökuréttindi og er ađ bćta viđ sig fleiri réttindum getur fjöldi bóklegra og verklegra kennslustunda fćkkađ.
 • Hver kennslustund er 45 mínútur ađ lengd.

Leigubílaréttindi, B - flokkur í atvinnuskyni

 • Réttindaaldur: 20 ára
 • Veitir réttindi til ađ stjórna bifreiđ í B-flokki til farţegaflutninga í atvinnuskyni
 • Umsćkjandi um ökuskírteini fyrir B-flokk í atvinnuskyni skal hafa fullnađarskírteini fyrir B-flokk.
 • Bóklegar kennslustundir: 68
 • Verklegar kennslustundir: 3

C1 - flokkur í atvinnuskyni

 • Réttindaaldur: 18 ára
 • Veitir rétt til ađ stjórna bifreiđ:Umsćkjandi um ökuskírteini fyrir C1-flokk skal hafa fullnađarskírteini fyrir B-flokk.
  • sem gerđ er fyrir 8 farţega eđa fćrri auk ökumanns,
  • sem er meira en 3.500 kg en ekki meira en 7.500 kg ađ leyfđri heildarţyngd,
  • sem tengja má viđ eftirvagn/tengitćki sem er 750 kg eđa minna ađ leyfđri heildarţyngd,
  • til vöruflutninga í atvinnuskyni,
 • Bóklegar kennslustundir: 78
 • Verklegar kennslustundir: 8

D1 - flokkur í atvinnuskyni

 • Réttindaaldur: 21 árs
 • Veitir rétt til ađ stjórna bifreiđ:Umsćkjandi um ökuskírteini fyrir D1-flokk skal hafa fullnađarskírteini fyrir B-flokk.
  • sem er ekki lengri en 8 m,
  • sem er gerđ er fyrir 16 farţega eđa fćrri auk ökumanns,
  • sem tengja má viđ eftirvagn/tengitćki sem er 750 kg eđa minna ađ leyfđri heildarţyngd,
  • til farţegaflutninga í atvinnuskyni
 • Bóklegar kennslustundir: 78
 • Verklegar kennslustundir: 8

C - flokkur

 • Réttindaaldur: 21 árs
 • Veitir réttindi til ađ stjórna bifreiđ:Umsćkjandi um ökuskírteini fyrir C-flokk skal hafa fullnađarskírteini fyrir B-flokk.
  • sem gerđ er fyrir 8 farţega eđa fćrri auk ökumanns,
  • er meira en 3.500 kg ađ leyfđri heildarţyngd,
  • sem tengja má viđ eftirvagn/tengitćki sem er 750 kg eđa minna ađ leyfđri heildarţyngd
  • til vöruflutninga í atvinnuskyni.
 • Bóklegar kennslustundir: 84
 • Verklegar kennslustundir: 12

D - flokkur

 • Réttindaaldur: 23 ára
 • Veitir réttindi til ađ stjórna bifreiđ:Umsćkjandi um ökuskírteini fyrir D-flokk skal hafa fullnađarskírteini fyrir B-flokk.
  • sem gerđ er fyrir fleiri en 8 farţega auk ökumanns,
  • sem tengja má viđ eftirvagn/tengitćki sem er 750 kg eđa minna ađ leyfđri heildarţyngd,
  • til farţegaflutninga í atvinnuskyni
 • Bóklegar kennslustundir: 100
 • Verklegar kennslustundir: 12

C1E - flokkur

 • Réttindaaldur: 18 ára
 • Veitir rétt til ađ stjórna bifreiđUmsćkjandi um ökuskírteini fyrir C1E-flokk skal hafa skírteini fyrir C1-flokk.
  • í C1-flokki međ eftirvagn/tengitćki meira en 750 kg ađ leyfđri heildarţyngd og má leyfđ heildarţyngd vagnlestar ekki vera meiri en 12.000 kg,
  • í B-flokki međ eftirvagn/tengitćki meira en 3.500 kg ađ leyfđri heildarţyngd og má leyfđ heildarţyngd vagnlestar ekki vera meiri en 12.000 kg, ,
  • í B-flokki međ eftirvagn/tengitćki í BE-flokki.
 • Bóklegar kennslustundir: 4
 • Verklegar kennslustundir: 4

D1E

 • Réttindaaldur: 21 árs
 • Veitir rétt til ađ stjórna bifreiđUmsćkjandi um ökuskírteini fyrir D1E-flokk skal hafa skírteini fyrir D1-flokk.
  • í D1-flokki međ eftirvagn/tengitćki sem er meira en 750 kg ađ leyfđri heildarţyngd,
  • B-flokki međ eftirvagn/tengitćki í BE-flokki
 • Bóklegar kennslustundir: 4
 • Verklegar kennslustundir: 4

CE - flokkur

 • Réttindaaldur: 21 árs
 • Veitir rétt til ađ stjórna bifreiđUmsćkjandi um ökuskírteini fyrir CE-flokk skal hafa skírteini fyrir C-flokk.
  • í C-flokki međ eftirvagn/tengitćki sem er meira en 750 kg ađ leyfđri heildarţyngd,
  • í B- og C1-flokki sem tengja má viđ eftirvagn/tengitćki í BE- og C1E-flokki,
  • D1- og D-flokki međ eftirvagn/tengitćki í D1E- og DE-flokki enda hafi viđkomandi réttindi fyrir D1- og D-flokk.
 • Bóklegar kennslustundir: 4
 • Verklegar kennslustundir: 7

DE - flokkur

 • Réttindaaldur: 23 ára
 • Veitir rétt til ađ stjórna bifreiđUmsćkjandi um ökuskírteini fyrir DE-flokk skal hafa skírteini fyrir D-flokk.
  • í D-flokki međ eftirvagn/tengitćki sem er meira en 750 kg ađ leyfđri heildarţyngd,
  • í B- og D1-flokki međ eftirvagn/tengitćki í BE- og D1Eflokki.
 • Bóklegar kennslustundir: 4
 • Verklegar kennslustundir: 7
 
     

 

 

Svćđi

AKTU ökuskóli - Ökuskóli allra landsmanna • s. 892-1390 • aktu@aktu.is