Meirapróf

Meirapróf er samheiti yfir nám til aukinna ökuréttinda. Allir sem sćkja nám til aukinna ökuréttinda ţurfa ađ sitja bóklegt grunnnám sem er 52 kennslustundir. Sem skiptist í 12 kennslustundir í Umferđarfrćđi, 12 kennslustundir í Umferđarsálfrćđi, 12 kennslustundir í bíltćkni og 16 kennslustundir í skyndihjálp.

Ţar á eftir bćtast svo viđ mismunandi bóklegar námsgreinar eftir ţví hvađ ökuréttindaflokka hver og einn hyggst afla sér.  Ţćr greinar eru Stór ökutćki/Bíltćkni 2, Ferđa og farţegarfrćđi og Eftirvagnar. 

Einnig ţarf ađ taka ökutíma á vörubíl, hópbifreiđ (rútu) og leigubíl í samrćmi viđ hvern ökuréttindaflokk.

Leigubílaréttindi fylgja hópbifreiđaréttindum.

 

 

 

 

 
 

 

Svćđi

AKTU ökuskóli - Ökuskóli allra landsmanna • s. 892-1390 • aktuokuskoli@simnet.is