• Aktu mini Ai 4

Undirbúningur hćfnisprófs

Fyrir kemur ađ ţeir sem hafa aukin ökuréttindi gleymi ađ endurnýja ţau og missi ţau ţar međ ţegar tímabiliđ rennur út. Ef slíkt gerist og viđkomandi vill endurnýja sín réttindi á nýjan leik ţarf hann ađ undirgangast hćfnispróf hjá prófdómara. Nauđsynlegt er ađ undirbúa ţá próftöku vel og býđur AKTU ökuskóli upp á undirbúningstíma í akstri međ nemanda áđur hann ţreytir hćfnisprófiđ.

Svćđi

AKTU ökuskóli - Ökuskóli allra landsmanna • s. 892-1390 • aktu@aktu.is