• Aktu mini Ai 4

Hvađ eru međalhrađamyndavélar?

Nú í janúar voru fyrstu međalhrađamyndavélarnar teknar í notkun hér á landi en ţćr eru í Norđfjarđargöngum og á Grindavíkurvegi. Hingađ til hafa sjálfvirkar punktmyndavélar veriđ notađar í vegakerfinu en góđ reynsla er af notkun međalhrađamyndavéla erlendis, međal annars í Noregi.

Áriđ 2016 vann verkfrćđistofan Mannvit skýrslu međ stuđningi Vegagerđarinnar um notkun međalhrađamyndavéla. Ţar segir ađ fjöldi rannsókna á notkun slíkra myndavéla gefi allar sömu vísbendingar, ţ.e. ađ međalhrađaeftirlit hafi marktćk áhrif á umferđarhrađa, fjölda látinna og slasađra.

En hvernig virkar međalhrađaeftirlit? Í stuttu máli er ferillinn ţannig:
1. Myndavél A tekur mynd af öllum sem keyra framhjá. Á sama tíma sendir myndavélin lykiltölur til myndavélar B, sem stađsett er 2-20 km í burtu. Lykiltölurnar innihalda upplýsingar um hvenćr bifreiđin fór framhjá myndavél A ásamt skráningarnúmeri bifreiđarinnar.

2. Myndavél B byggir upp lista af bifreiđum sem hafa fariđ fram hjá myndavél A. Ţegar ţćr bifreiđar keyra fram hjá ber hún kennsl á ţćr út frá lykiltölum og reiknar međalhrađann.

3. 50 metrum seinna er ljós sem blikkar gulu ef bifreiđ hefur veriđ ekiđ of hratt.

Niđurstöđur af notkun 14 međalhrađamyndavéla í Noregi, ţar af átta í jarđgöngum, benda til ađ fjöldi slasađra á vegaköflunum milli myndavéla minnki um 12-22% og tala alvarlegra slasađra og látinna um 40-54%. Í skýrslu Mannvits segir ađ mikilvćgt sé ađ vegakaflar til notkunar međalhrađamyndavéla séu valdir út frá áćtluđum ávinningi og langtímameđaltali í fjölda slysa. Tekinn var m.a. saman samanlagđur fjöldi slasađra eftir alvarleika á árabilinu 2007-2015 vegaköflum utan höfuđborgarsvćđisins međ 90 km/klst hámarkshrađa og ţar er Grindavíkurvegur frá Reykjanesbraut til Gerđavalla međ flesta alvarlega slasađa á ţessu tímabili eđa 18. Út frá ađferđ viđ útreikning ábata í Noregi var ávinningurinn á ţessum vegakafla metinn 80 m.kr. á ári en ţó međ ţeim fyrirvara ađ ekki sé fullvissa fyrir ađ hćgt sé ađ yfirfćra niđurstöđur frá Noregi yfir á íslenskar ađstćđur.
Tíminn mun ţví leiđa í ljós hver reynsla verđur af međalhrađamyndavélunum hér á landi en allt bendir til ađ ţćr séu nýjung í umferđarmannvirkjum sem er komin til ađ vera.

 


Svćđi

AKTU ökuskóli - Ökuskóli allra landsmanna • s. 892-1390 • aktu@aktu.is