Aukin ökuréttindi (meirapróf)

Hefja má nám til aukinna ökuréttinda 6 mánuđum áđur en réttindaaldri er náđ. Aldursmörk fyrir vörubíl og eftirvagn eru 21 ár, fyrir leigubíl 20 ár en fyrir rútu 23 ár.  C1 eđa svokallađ pikkupapróf er hćgt ađ fá á 18 ári.

Dagskrá komandi námskeiđs sem hefst 23. mars
Dagskrá yfirstandandi námskeiđs sem hófst 16. febrúar

Aktu farnámskeiđ ágúst 2021

Námiđ skiptist í grunnnám, framhaldsnám og verklegt nám.

Grunnnám:
Umferđarfrćđi, 12 kennslustundir
Umferđarsálfrćđi, 12 kennslustundir
Skyndihjálp, 16 kennslustundir
Bíltćkni 12 kennslustundir

Fyrir vörubílaréttindi bćtast viđ grunnnámiđ:
Stór ökutćki, 32 kennslustundir
12 ökutímar

Fyrir eftirvagnaréttindi bćtast viđ vörubílanámiđ:

Eftirvagnar, 4 kennslustundir
7 ökutímar

Fyrir rútubifreiđaréttindi bćtast viđ grunnnámiđ:
Stór ökutćki, 32 kennslustundir
Ferđa og farţegafrćđi, 16 kennslustundir
12 ökutímar (8 tímar ef viđbót viđ vörubíl)

Fyrir farţegaflutninga á 8 farţega bíl og minna (leigubíl) bćtist viđ grunnámiđ:
Ferđa og farţegafrćđi, 16 kennslustundir
3 ökutímar

Athygli er vakin á ţví ađ mörg stéttarfélög styrkja félaga sína verulega í ţessu námi. 

Svćđi

AKTU ökuskóli - Ökuskóli allra landsmanna • s. 892-1390 • aktuokuskoli@simnet.is