Endurmenntun atvinnubílstjóra

  1. Kjarni     21 kennslustund

 1. Vistakstur – öryggi í akstri!

Nemandinn ţekki hugmyndafrćđi vistaksturs, hvernig lágmarka má eldsneytiseyđslu og mengun og auka allt umferđaröryggi međ réttu aksturslagi.

 2. Lög og reglur!

Nemendur ţekki lög og reglur varđandi vöru- og farţegaflutninga, um stórar bifreiđar sem atvinnutćki og geri sér grein fyrir ábyrgđ bílstjóra á ástandi og notkun ökutćkis á hverjum tíma.

 3. Umferđaröryggi – bíltćkni!

Nemendur ţekki vegakerfi landsins og gatnakerfi ţéttbýlis, breytilegar ytri ađstćđur, s.s. veđur, umferđarţunga o.s.frv.. Einnig tegundir og orsakir umferđar- og vinnuslysa og ţekki ađferđir viđ slysavarnir.

 

  • B.    Valkjarni (velja um annađ hvort eđa bćđi)

4. Farţegaflutningar

Nemendur rifja upp atriđi er lúta sérstaklega ađ akstri hópbifreiđa, farţegaflutningum, ábyrgđ bílstjóra á öryggi farţega og ţjónustuhlutverki bílstjóra, náttúruvernd, ferđamennsku, mjúkum akstri o.s.frv.. Nemendur ţekki ákvćđi í lögum og reglum um flutninga farţega og sérbúnađ hópbifreiđa.

 Bílstjóri međ réttindi til farţega- og vöruflutninga í atvinnuskyni getur tekiđ annađ ţessara námskeiđa eđa bćđi. Taki bílstjóri 7 stunda námskeiđ í valkjarna, verđur hann ađ bćta viđ sig 7 kennslustundum í vali (sjá síđar).

 5. Vöruflutningar

Nemendur rifji upp helstu reglur um frágang hvers konar farms, ábyrgđ bílstjóra hvađ varđar međferđ farms og öryggi annarra vegfarenda m.t.t. flutningsins. Einnig skulu reglur um farm- og fylgiskjöl rifjađar upp, notkun ţeirra og međhöndlun bćđi innanlands og á milli landa eftir ţví sem viđ á.

   

 Val (7 stundir)

 6. Fagmennska og mannlegi ţátturinn

Nemendur skilji ađ ţekking og fćrni er undirstađa fagmennsku og ţekki ţá ţćtti daglegs lífs og starfsumhverfis sem hafa áhrif á öryggi ţeirra, heilsufar, andlega og líkamlega líđan. Nemendur ţekki einkenni ţreytu og streitu og viđbrögđ ţar viđ. Ţeir skilji ferli skynjunar, hegđun fólks í umferđinni og mikilvćgi sálrćnna ţátta í umferđar- og vinnuslysum. Međ lotunni er m.a. stefnt ađ ţví ađ nemendur:

 7. Skyndihjálp

Nemendum eru kynnt viđbrögđ á slysstađ og hagnýt atriđi í tengslum viđ skyndihjálp almennt og sérstaklega í tengslum viđ umferđarslys. Atvinnubílstjórar koma trúlega oftar en almennir vegfarendur ađ umferđarslysum og ţví nauđsynlegt ađ ţeir séu skjótráđir, t.d. viđ ađ veita skyndihjálp, stjórna umferđ eđa kalla til lögreglu og sjúkraliđ.

  Endurmenntun atvinnubílstjóra skal hafa ţađ ađ markmiđi ađ hann:

 

  • Hafi menntun og hćfi sem krafist er
  • Búi viđ aukiđ öryggi í starfi sem og ađ öryggi almennt á vegum aukist
  • Sé međvitađur um öryggisreglur sem fylgja skal viđ akstur sem og ţegar ökutćkiđ er kyrrstćtt
  • Bćti varnarakstur sinn, ţ.e. sjái fyrir hćttur og taki tillit til annarra vegfarenda. Ţetta helst í hendur viđ minni eldsneytiseyđslu og mengun sem á ađ hafa jákvćđ áhrif á flutninga á vegum og samfélagiđ í heild
  • Rifji upp, endurnýi og bćti viđ ţekkingu sem nauđsynleg er í starfi
Lotan kostar 17 ţús.
Starfsmenntunarsjóđir/ verkalýđsfélög og fl. eru víđa ađ styrkja sitt fólk.

Svćđi

AKTU ökuskóli - Ökuskóli allra landsmanna • s. 892-1390 • aktuokuskoli@simnet.is