• Aktu mini Ai 1

Vinnuvélar

Til ţess ađ hefja nám verđur nemandi ađ vera orđinn 16 ára eđa eldri og hafa almenn ökuréttindi (b réttindi). Bóklega námiđ má hefja 16 ára en verklega námiđ má hefja 17 ára. Ađ loknu bóklega námi getur nemandi hafiđ verklegt nám. Ađ loknu verklegu námi tekur nemandi próf á viđkomandi vinnuvél.

Bóklega námiđ er 80 kennslustundir.

Námskeiđ í stofu kostar 115.000kr en námskeiđ á neti kostar 99.000kr.

Mörg stéttarfélög styđja sína félagsmenn á námskeiđiđ. Talađu viđ stéttarfélagiđ ţitt.

Nánari upplýsingar um Vinnuvélaréttindi má sjá á heimasíđu Vinnueftirlitsins

Svćđi

AKTU ökuskóli - Ökuskóli allra landsmanna • s. 892-1390 • aktu@aktu.is