• Aktu mini Ai 2

Námskeiđ í lögum og reglum á föstudaginn

Nćstkomandi föstudag, 31. ágúst, kl. 9 til 16 veđur endurmenntunarnámskeiđ í lögum og reglum fyrir atvinnubílstjóra í Aktu ökuskóla. Námskeiđiđ er eitt af kjarnanámskeiđum sem allir atvinnubílstjórar ţurfa ađ hafa lokiđ fyrir 10. september nćstkomandi til ađ halda sínum atvinnuréttindum. Markmiđiđ međ námskeiđinu er ađ bílstjórinn ţekki helstu atriđi í lögum og reglum um vöru- og farţegaflutninga og um stór ökutćki sem atvinnutćki og geri sér grein fyrir ábyrgđ bílstjóra á ástandi og notkun ökutćkis á hverjum tíma. 
Kennst er í húsnćđi Aktu ökuskóla í verslunarmiđstöđinni Sunnuhlíđ á Akureyri. 


Svćđi

AKTU ökuskóli - Ökuskóli allra landsmanna • s. 892-1390 • aktu@aktu.is