• Aktu mini Ai 1

Meiraprófsnámskeiđ hefst 19. febrúar

Meiraprófsnámskeiđ hefst 19. febrúar
Nćsta meiraprófsnámskeiđ hefst hjá AKTU ökuskóla kl. 17:00 föstudaginn 19. febrúar. Bókleg kennsla verđur í félagsheimili Bílaklúbbs Akureyrar, Hlíđarfjallsvegi 13.
Námskeiđiđ skiptist í grunnnám og framhaldsnámskeiđ, auk verklegs hluta. Allir nemendur taka grunnnámskeiđin en síđan skiptist hópurinn upp eftir ţví hvort um er ađ rćđa réttindi til vöruflutninga eđa farţegaflutninga.
Nánari upplýsingar um námskeiđiđ og réttindaflokka má kynna sér međ ţví ađ smella hér. Tekiđ er viđ rafrćnum umsóknum um námskeiđiđ hér á heimasíđunni - smelliđ hér eđa í tölvupósti bigh@simnet.is
Vakin er athygli á ađ mörg stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til ađ sćkja ţessi námskeiđ.


Svćđi

AKTU ökuskóli - Ökuskóli allra landsmanna • s. 892-1390 • aktu@aktu.is