MEIRAPRÓFSNÁMSKEIĐ - FJARNÁM - 27.maí.

Í ljósi áframhaldandi Covid ađgerđa, höldum viđ áfram međ fjarnámskeiđin. Nćsta námskeiđ mun hefjast fimmtudaginn 27. maí. Grunnnámiđ er tvćr helgar og framhalds námiđ allt ađ tvćr helgar. Fjarnámiđ verđur kennt frá fimmtudegi og fram á mánudag. Virka daga er kennt 17:00-21:20 og um helgar er kennt 9:00 til 14:55
Aksturskennsla og verkleg próf verđa í bođi bćđi í Reykjavík, Akureyri og á Sauđárkróki.
Verklegir tímar fara fram eftir ađ námskeiđi lýkur og nemandi stađist öryggispróf hjá Frumherja.
Flest stéttarfélögin styrkja félagsmenn til náms.
Skráđu ţig núna Vefskráning , aktuokuskoli@simnet.is eđa í síma 892-1390.
Stundaskrá námskeiđsins má sjá hér.


Svćđi

AKTU ökuskóli - Ökuskóli allra landsmanna • s. 892-1390 • aktuokuskoli@simnet.is