MEIRAPRÓF Í FJARNÁMI - JANÚAR 2022

Ekki er ráđ nema í tíma sé tekiđ.
Skráning er hafin fyrir nćsta Meiraprófs fjarnámskeiđ sem hefst fimmtudaginn 13. Janúar 2022. Grunnnámiđ er tvćr helgar og framhaldsnámiđ allt ađ tvćr helgar. Fjarnámiđ verđur kennt frá fimmtudegi og fram á mánudag. Aksturskennsla og verkleg próf verđa í bođi bćđi í Reykjavík, Akureyri og á Sauđárkróki.

Verkleg kennsla fer fram samhliđa bóklegu námi.

Flest stéttarfélögin styrkja félagsmenn til náms.

Skráđu ţig á námskeiđiđ hér á innskráningarforminu 
í tölvupósti aktuokuskoli@simnet.is eđa í síma 892-1390.

Nánari upplýsingar, verđlisti, dagskrá og skráning á hér á síđunni 


Svćđi

AKTU ökuskóli - Ökuskóli allra landsmanna • s. 892-1390 • aktuokuskoli@simnet.is