• Aktu mini Ai 4

Endurmenntunarnámskeiđ hefjast í lok ágúst

Endurmenntunarnámskeiđ atvinnubílstjóara hefjast ađ nýju í lok ágúst. Innan skamms mun birtast hér á síđunni og í auglýsingum nánari tímaseting en um er ađ rćđa námskeiđ sem atvinnubílstjórar ţurfa ađ hafa lokiđ nú í haust til ađ halda sínum atvinnuréttindum.
Kjarnafög námskeiđsins eru 21 kennslustund ţar sem m.a. er fjallađ um vistakstur, lög og reglur, umferđaröryggi, bíltćkni, farţega- og vöruflutninga en ađ auki eru valfög 7 kennslustundir.
Endurmenntun atvinnubílstjóra skal hafa ţađ ađ markmiđi ađ hann:

• Hafi menntun og hćfi sem krafist er
• Búi viđ aukiđ öryggi í starfi sem og ađ öryggi almennt á vegum aukist
• Sé međvitađur um öryggisreglur sem fylgja skal viđ akstur sem og ţegar ökutćkiđ er kyrrstćtt
• Bćti varnarakstur sinn, ţ.e. sjái fyrir hćttur og taki tillit til annarra vegfarenda. Ţetta helst í hendur viđ minni eldsneytiseyđslu og mengun sem á ađ hafa jákvćđ áhrif á flutninga á vegum og samfélagiđ í heild
• Rifji upp, endurnýi og bćti viđ ţekkingu sem nauđsynleg er í starfi

Hćgt er ađ senda inn rafrćna skráningu á námskeiđiđ hjá AKTU ökuskóla. Umsóknina er hćgt ađ opna međ ţví ađ smella hér 


Svćđi

AKTU ökuskóli - Ökuskóli allra landsmanna • s. 892-1390 • aktu@aktu.is