Flýtilyklar
AKTU - ökuskóli
Veriđ velkomin á heimasíđu AKTU ökuskóla á Akureyri. Hér á síđunni er ađ finna upplýsingar um ţau námskeiđ sem haldin eru á vegum skólans: námskeiđ til aukinna ökuréttinda, endurmenntunarnámskeiđ fyrir atvinnubílstjóra, undirbúningur hćfnisprófs og sérstakt námskeiđ fyrir unga ökumenn sem hafa veriđ sviftir bráđabirgđaskírteini eđa sćta akstursbanni.
Kennt er í húsnćđi skólans ađ Sunnuhlíđ 12.
Ökukennarar og eigendur AKTU - ökuskóla eru Kristján Sigurđsson, Sigríđur Garđarsdóttir, Steinţór Ţráinsson og SBA-Norđurleiđ ehf. Auk eigenda kenna viđ skólann skyndihjálparkennari međ réttindi frá RKÍ og bifvélavirkjameistari á námskeiđum til aukinna ökuréttinda. Á endurmenntunarnámskeiđunum kenna auk kennara AKTU ökuskóla fjöldi gestakennarar međ sérţekkingu á hverju sviđi sem kennt er á viđkomandi námskeiđi.