• Aktu mini Ai 4

Almenn ökuréttindi

B-flokkur (almennt ökunám)
a. Réttindi til ađ stjórna bifreiđ sem gerđ er fyrir 8 farţega eđa fćrri auk ökumanns og er 3.500 kg eđa minna ađ leyfđri heildarţyngd sem tengja má viđ:

i. eftirvagn/tengitćki sem er 750 kg eđa minna ađ leyfđri heildarţyngd eđa

ii. eftirvagn/tengitćki sem er meira en 750 kg ađ leyfđri heildarţyngd enda sé vagnlest 3.500 kg eđa minna ađ leyfđri heildarţyngd,

b. Réttindi til ađ stjórna:

i. bifhjóli á fjórum eđa fleiri hjólum (L6e- og L7e-flokkur),

ii. léttu bifhjóli í AM-flokki,

iii. bifhjóli á ţremur hjólum í A1-, A2- eđa A-flokki međ ţeirri takmörkun ađ sá sem er yngri en 21 árs má ekki stjórna slíku bifhjóli međ afl yfir 15 kW,

iv. dráttarvél í T-flokki.

Ökuskírteini fyrir B-flokk má veita ţeim sem er orđinn 17 ára.

Ferill ökunáms (úr námskrá Samgöngustofu)
Ökukennsla er í höndum ökukennara, ökuskóla og ökugerđis. Ökukennari ber ábyrgđ á ađ nemi hafi fengiđ fullnćgjandi kennslu (frćđilega og verklega) í samrćmi viđ námskrá. Kennsluakstur má ekki fara fram fyrr en neminn hefur náđ 16 ára aldri. Frćđilegur hluti ökunáms skal ađ jafnađi fara fram í ökuskóla (skólastofu eđa fjarnámi).

Kennsla í akstri viđ erfiđ skilyrđi skal ađ hluta fara fram í ökugerđi. Ţessi kennsla má ekki fara fram fyrr en ökunemi hefur lokiđ fyrsta og öđrum hluta bóklegs náms (Ö1 og Ö2) og sem nemur 12 verklegum kennslustundum hjá ökukennara hiđ minnsta. Henni skal ađ jafnađi vera lokiđ áđur en verklegt próf fer fram. Til viđbótar viđ kennsluakstur getur ökuneminn valiđ ađ hefja ćfingaakstur međ leiđbeinanda.

Ökunámi lýkur formlega međ akstursmati ţegar bráđabirgđaskírteini er endurnýjađ í fullnađarskírteini. Akstursmat er sérhćfđ kennslustund sem fariđ er í áđur en sótt er um fullnađarskírteini.

Algengur námsferill er sá ađ neminn byrjar í kennsluakstri međ ökukennara og um leiđ í bóklegu námi í ökuskóla / fjarnámi. Eftir grunnundirbúning hjá ökukennara og frćđilegt nám (ökuskóla 1 (Ö1)) fćr hann ćfingaleyfi og getur byrjađ í ćfingaakstri međ leiđbeinanda. Ćskilegt er ađ ökukennarinn sé tiltćkur međ ráđleggingar á ţví tímabili. Ţegar líđur ađ próftöku fer ökunemi í annan og ţriđja hluta ökuskólans (Ö2 og Ö3) og lýkur undirbúningi fyrir ökuprófiđ. Ökukennari leggur síđan lokamat á hvort neminn sé reiđubúinn í próf.

Svćđi

AKTU ökuskóli - Ökuskóli allra landsmanna • s. 892-1390 • aktu@aktu.is