Hefja má nám til aukinna ökuréttinda 6 mánuđum áđur en réttindaaldri er náđ. Aldursmörk fyrir vörubíl, eftirvagn og leigubíl eru 21 ár, en fyrir rútu 23 ár.
Námiđ skiptist í grunnnám, framhaldsnám og verklegt nám.
Grunnnám:
Umferđarfrćđi, 12 kennslustundir
Umferđarsálfrćđi, 12 kennslustundir
Skyndihjálp, 16 kennslustundir
Bíltćkni 12 kennslustundir
Fyrir vörubílaréttindi bćtast viđ grunnnámiđ:
Stór ökutćki, 32 kennslustundir
12 ökutímar
Fyrir eftirvagnaréttindi bćtast viđ vörubílanámiđ:
Eftirvagnar, 4 kennslustundir
7 ökutímar
Fyrir rútubifreiđaréttindi bćtast viđ grunnnámiđ:
Stór ökutćki, 32 kennslustundir
Ferđa og farţegafrćđi, 16 kennslustundir
12 ökutímar (8 tímar ef viđbót viđ vörubíl)
Fyrir farţegaflutninga á 8 farţega bíl og minna (leigubíl) bćtist viđ grunnámiđ:
Ferđa og farţegafrćđi, 16 kennslustundir
3 ökutímar
Athygli er vakin á ţví ađ mörg stéttarfélög styrkja félaga sína verulega í ţessu námi.